fbpx
Mánudagur 01.september 2025
Eyjan

Yfirgnæfandi vilji til sameiningar

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 20. júní 2017 19:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Seyðisfjarðarlistinn stóð fyrir könnun á dögunum og tóku rúm 30% kosningarbærra þátt í henni, samkvæmt upplýsingum frá aðstandendum hennar. Laut hún aðallega að spurningum um vilja til skoðunar á sameiningu við önnur sveitafélög og jarðgangnagerð. Helstu niðurstöður könnunarinnar voru að um 84% svarenda vill að farið verði í að skoða kosti og galla sameiningar við önnur sveitarfélög og tæplega 86% þeirra vildu að horft yrði til Fljótsdalshéraðs í því augnamiði.
Um 98% svarenda töldu að jarðgöng til Seyðisfjarðar skiptu miklu máli fyrir framtíð samfélagsins og 81% að þau skiptu máli fyrir búsetu viðkomandi á Seyðisfirði. Af þessum svörum má sjá að vilji Seyðfirðinga stendur til að kannaðir verði kostir þess og gallar að við sameinumst öðru sveitarfélagi og Fljótsdalshérað sé helsti kosturinn í því samhengi.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn á aðeins einn kost í stöðunni

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn á aðeins einn kost í stöðunni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?

Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hótel Saga: Pólitísk hrossakaup – rándýrt menningarslys á Melunum

Hótel Saga: Pólitísk hrossakaup – rándýrt menningarslys á Melunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?