fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Eyjan

Nótaþvottastöð fyrir fiskeldi skapar atvinnu

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 19. júní 2017 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margvísleg ný starfsemi er að spretta upp í kjölfar uppbyggingar fiskeldis, bæði á Austfjörðum og Vestfjörðum. Eitt dæmi um það er nótaþvottastöð fyrir fiskeldi sem fyrirtækið Ísfell hefur opnað á Flateyri. Fyrirtækið keypti hluta af húsakynnum Hjálms og síðar Kambs á Flateyri og þarer nóg að gera og vonir standa til um aukin umsvif þessu tengdu.

Vottunfrá Norsk Veritas

Fyrirtækið hefur gert samning við öll fiskeldisfyrirtækin á Vestfjörðum um að annast þvott og viðhald á nótum úr fiskeldiskvíunum. Það hefur fengið vottun frá Norsk Veritas svo tryggt sé að öll vinna sé framkvæmd eftir ströngustu reglum. Með vaxandi fiskeldi á Vestfjörðum má búast við að það muni fjölga í starfsliðinu og er ánægjulegt til þess að vita að húsnæðið á Flateyri hafi nú fengið nýtt, verðugt og mikilvægt hlutverk sem ein af stoðgreinum atvinnugreinar sem mun láta mjög að sér kveða á Vestfjörðum á komandi árum.

Greinin birtist fyrst í Aldan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn á aðeins einn kost í stöðunni

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn á aðeins einn kost í stöðunni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?

Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hótel Saga: Pólitísk hrossakaup – rándýrt menningarslys á Melunum

Hótel Saga: Pólitísk hrossakaup – rándýrt menningarslys á Melunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?