fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Eyjan

19.000 manns greiddu meira en 80.000 kr.

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 5. júní 2017 08:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra og formaður Bjartrar framtíðar. Mynd/Sigtryggur Ari

Fram kemur í svari Óttars Proppe heilbirgðisráðherra á Alþingi við fyrirspurn Björns Leví Gunnarssonar að 18.852 einstaklingar greiddu á síðasta ári meira en 80.000 krónur vegna meðferðar þeirra í heilbrigðiskerfinu og var meðalkostnaður þeirra 114.000 krónur. Samanlagður hlutur þeirra var 2,3 milljarðar króna. Eru þá lyfjakaup ekki meðtalin. Með nýju greiðsluþátttökukerfi sem tók gildi um síðustu mánaðamót verður hámarksgjald innan almanaksmánaðar 24.600 kr hjá almennum sjúkratryggðum einstaklingu en 16.400 krónur hjá öðrum. Í svarinu segir svo:

„Það leiðir til þess að enginn almennur sjúkratryggður greiðir meira en sem nemur 69.700 kr. á 12 mánaða tímabili ef tímabilið hefst án stöðu á afsláttarstofni og 49.200 kr. á ári ef tímabilið hefst á fullum afsláttarstofni, sem er hámark fyrir þá sem þurfa samfellda þjónustu. Hámarkskostnaður annarra yrði þá 46.467 kr. og 32.800 kr. miðað við sömu forsendur. Að auki er gert ráð fyrir gjaldfrjálsri þjónustu sjálfstætt starfandi sérfræðinga við börn sem fengið hafa tilvísun frá heimilislækni. Gert er ráð fyrir að margar barnafjölskyldur muni nýta sér það úrræði.“

Greinin birtist fyrst í Vestfjörðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur hætt sem þingflokksformaður

Hildur hætt sem þingflokksformaður
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“