fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
Eyjan

Hildur hættir í borgarstjórn

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 21. febrúar 2017 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hildur Sverrisdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins.

Hildur Sverrisdóttir hefur beðist lausnar sem borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Hildur var varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, en vegna sorglegs fráfalls Ólafar Nordal er hún orðin þingmaður. Marta Guðjónsdóttir tekur við af Hildi í borgarstjórn þegar lausnarbeiðni hennar verður tekin fyrir 7. mars næstkomandi. Fram að því hyggst Hildur koma útistandandi málum í góðan farveg:

Ég mun halda áfram að vinna fyrir Reyk­vík­inga í störfum mínum á Alþingi eins og við á. Ég þakka gott sam­starf við borg­ar­full­trúa og emb­ætt­is­menn borg­ar­innar und­an­farin ár,

segir Hildur. Þegar Hildur hættir formlega verða tveir þingmenn einnig fulltrúar í sveitarstjórn, en Theo­dóra S. Þor­steins­dótt­ir þing­maður Bjartrar fram­tíð­ar er einnig bæjarfulltrúi í Kópavogi og Bryn­dís Har­alds­dótt­ir þing­maður Sjálf­stæð­is­flokks­ins er einnig bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan reyndi ekki að koma neinum málum í gegn – var bara á móti öllu
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Kolla varar Samfylkinguna við – Megn óánægja með flokkinn í sumum hverfum borgarinnar

Kolla varar Samfylkinguna við – Megn óánægja með flokkinn í sumum hverfum borgarinnar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Furðar sig a gullfiskaminninu og hjólar í Guðrúnu- „Guðrún Hafsteins peddlar einhverju nöttara samsærisbulli“

Furðar sig a gullfiskaminninu og hjólar í Guðrúnu- „Guðrún Hafsteins peddlar einhverju nöttara samsærisbulli“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?

Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?