fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Eyjan

Ævintýralegar byggingar Niemeyers

Egill Helgason
Fimmtudaginn 6. desember 2012 09:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíski arkítektinn Oscar Niemeyer er látinn í hárri elli, 105 ára að aldri. Hann mun hafa unnið að fagi sínu allt fram í andlátið. Niemeyer var arkitekt hinnar nýju Brasilíu. Hann teiknaði opinberar byggingar í höfuðborginni sem einnig nefnist Brasilía, en annað frægt verk eftir hann eru höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í New York.

Niemeyer var módernisti, en imyndunaraflið fær samt pláss í verkum hans – formin eru margvísleg og djörf, hann sagðist ekki hafa áhuga á hornréttum línum og kassalaga formum sem einkenndu tíma fúnksjónalismans.

Hér getur að líta nokkur verk eftir þennan meistara – þau eru mörg ævintýraleg.

Höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í New York.

Þjóðþing Brasilíu í samnefndri borg.

Dómkirkjan í Brasilíuborg að næturlagi.

Innan úr dómkirkjunni í Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi