fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Eyjan

Þrándur málari og lækurinn

Egill Helgason
Fimmtudaginn 29. nóvember 2012 17:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrándur Þórarinsson er afar skemmtilegur málari – hann er lærisveinn hins litríka Odds Nerdrum sem hér bjó um skeið, Þrándur fer ekkert í grafgötur með það.

Myndir Þrándar eru stórar, viðfangsefnin eru gjarnan söguleg og frá Reykjavík, en hann blandar í þau sinni eigin fantasíu,

Þrándur sýnir nú í Gamla bíói – hér er ein af myndunum hans sem mér finnst áhugaverð, líklega vegna þess að ég hef haft áhuga á að lækurinn sem rennur undir Lækjargötu verði opnaður.

Rennandi vatn laðar til sín fólk.

Þrándur gerir reyndar gott betur, þarna er heilt síki sem rennur í gegnum Lækjargötuna, með brúm eins og í Feneyjum.

Þetta er samt ekki svo fjarlægt – í Vatnsmýrinni, út undir Norræna húsi eru síki og lækir sem hægt er að ganga meðfram, svæðið þar hefur verið opnað síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi