Lesandi síðunnar sendi þennan litla póst:
„Ég er er alvarlega að spá í hvort ekki þurfi að reisa braggahverfi aftur í Reykjvík. Þú ættir kannski að koma þessu á framfæri í miðlunum þínum, góður í því.
Spurning hvort það yrði á sléttum Kópavogs kannski frekar.
En án gríns, íbúðavandi fólks hér í höfuðborginni stefnir í vitleysu.“