fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Eyjan

11/9 var ekki stóra fréttin

Egill Helgason
Sunnudaginn 4. september 2011 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á næstu vikum verður fjallað mikið um áhrif hryðjuverkaárásanna á New York fyrir tíu árum.

Ég hef áður skrifað að þetta hafi ekki verið jafn mikilvægir atburðir og talið var á þeim tíma.

Og þó.

Alþjóðapólitíkin er flókin og það er erfitt að spá fram í tímann.

Hættan af íslömskum hryðjuverkamönnum reyndist miklu minni en ætlað var. Það varð ekkert stríð milli menningarheima.

Hins vegar eyddu Bandaríkjamenn ómældum kröftum í þetta – þeir töldu það vera mikilvægasta mál samtímans.

Það var gerð innrás í Afganistan og Írak og við sáum Guantanamo og Abu Ghraib.

En þeir voru að horfa í vitlausa átt.

Stóra fréttin í heiminum á þessum tíma var ris kínverska og indverska hagkerfisins og dvínandi völd Bandaríkjanna.

Young-people-chat-as-the--005Óvenjuleg ljósmynd frá 11. september 2011. Hópur New York-búa slappar af í Brooklyn meðan Tvíburaturnarnir brenna. Myndin var ekki birt fyrr en fimm árum eftir árásirnar – það var talið að efni hennar væri of umdeilanlegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði