fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Eyjan

Varúð á netinu

Egill Helgason
Föstudaginn 5. ágúst 2011 16:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netið getur verið háskalegur staður og margir geta farið flatt þar, í fljótfærni, reiði eða dómgreindarleysi.

Eitt af því sem menn skyldu varast er að koma fram í mörgum gervum.

Eins og til dæmis norski bloggarinn Peder Jensen. Hann skrifaði undir nafninu Fjordman, hataðist út í múslima,  og hafði áhrif á fjöldamorðingjann Anders Breivik. Nú hefur komist upp hver hann er – og hann segist aldrei ætla að blogga framar undir þessu nafni.

En hann hefur líka skrifað greinar undir nafninu Peder Jensen. Þær hafa birst í blöðum og á netinu. Þessi leikur hans hefur komið honum í vandræði, svipt hann ærunni.

Menn skyldu gæta þess á netinu að skrifa helst undir réttu nafni. Koma fram í eigin persónu. Ekki fara í hlutverkaleik sem felst í því að skrifa stundum undir nafni og stundum nafnlaust, hvort sem það er í vefmiðla, umræðukerfi eða á spjallsíður. Í raun á maður ekki að skrifa neitt sem maður áræddi ekki að segja við annað fólk, augliti til auglitis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Vanstillt þjóðfélagsumræða

Björn Jón skrifar: Vanstillt þjóðfélagsumræða
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum