fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Eyjan

Íslenska leiðin dýr

Egill Helgason
Fimmtudaginn 4. ágúst 2011 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í grein í Vísbendingu kemur fram að engin þjóð setti meira fé í banka sína en Ísland eftir hrun – utan Írar.

Í greininni segir:

„Sú skoðun kemur allvíða fram að Íslendingar hafi valið bestu leiðina út úr efnahagsvandanum árið 2008 með því að fella gengið og borga ekki tapið af gjaldþroti bankanna. Í því sambandi er oft vísað á önnur lönd eins og Írland, Grikkland og Spán. Þess vegna vekur það athygli að í nýjustu skýrslu OECD kemur fram að ekkert land eyddi jafnmiklu í bankakerfið og Ísland að frátöldu Írlandi.“

Og ennfremur að Ísland hefði sett meiri peninga í hítina ef þeir hefðu fengist, en þá höfðu lánamarkaðir lokast.

„Eftir á að hyggja var þessi tregða vinaþjóða til þess að lána Íslendingum peninga hin mesta gæfa. Hugmyndir um stórlán frá Rússum eða Kínverjum hefðu getað breytt stöðu Íslands meðal venstrænna þjóða, en lánin hefðu ekki leyst neinn vanda heldur þvert á móti dýpkað hann.“

Nánar í Viðskiptablaðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Vanstillt þjóðfélagsumræða

Björn Jón skrifar: Vanstillt þjóðfélagsumræða
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum