Þetta er dásamleg myndasería sem er að finna á vef Der Spiegel: Kennslugögn úr dulbúningafræðum hjá Stasi. Sólgleraugu eru greinilega ómissandi.
Hér er svo önnur myndasería, og hún er ekkert fyndin. Ótrúlegar myndir sem ljósmyndarinn David Guttfelder tók í Norður-Kóreu og birtast í tímaritinu The Atlantic.