Guardian fjallar um milljarðamæringinn Thor Björgólfsson sem enn lifir í vellystingum praktuglega á Bretlandi og stýrir fyrirtækjaveldi sem er jafn ógegnsætt og ávallt.
En hann mun samt ekki sigla um á snekkjunni sem hann hafði pantað og var eins og fljótandi lúxushöll.