Ari Hultquist sem er að selja grænmeti og lífræna matvöru niður á Lækjartorgi er með bæði íslensk bláber og lerkisveppi.
Þetta er nákvæmlega það sem maður vill kaupa síðsumars.
Líka þótt maður sé ekki á íslenska kúrnum.
Maður nennir ekki endilega í berjamó eða sveppatínslu. Kann kannski ekki á sveppina.
En er alveg til í að skipta á lerkisveppunum og flúða-…