Grein Sigurbjargar Sigurgeirsdóttur og Roberts Wade sem birtist í Le Monde diplomatique gefur greinargóða mynd af hrunsögu Íslands. Þarna eru raktar bæði orsakir og afleiðingar – það er varla margt þarna sem hægt er að draga í efa með nokkurri sanngirni.
Greinin er á ensku á þessari slóð.