fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Eyjan

Ögmundur ekki á flótta

Egill Helgason
Miðvikudaginn 17. ágúst 2011 10:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumir ráðherrar eru þannig að þeir láta ekki ná í sig heilu og hálfu árin. Þeir svara ekki skilaboðum, hafa um sig hirð aðstoðarmanna sem gætir þess að þeir séu ekki ónáðaðir.

Eftir langan starfsferil í fjölmiðlum þekki ég þetta nokkuð vel. Sumir ráðherrar verða mjög óvinsælir hjá fjölmiðlafólki fyrir vikið, aðrir komast upp með þetta, merkilegt nokk.

En Ögmundur hefur verið í sérflokki allan sinn stjórnmálaferil. Hann er yfirleitt boðinn og búinn að ræða við fjölmiðla – enda gamall sjónvarpsmaður sjálfur.

Ég hef enga trú á að Ögmundur stundi það að flýja fjölmiðla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk