fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Eyjan

Má ekki skamma Jón

Egill Helgason
Laugardaginn 13. ágúst 2011 18:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er skrítið ástand í landi þar sem má ekki segja Jóni Bjarnasyni til syndanna.

Ástæðurnar eru svosem ekki flóknar. Jón hefur líf ríkisstjórnarinnar í hendi sér – hann getur hótað að hætta að styðja hana.

Og stjórnarandaðan vill ekki heldur styggja Jón, því hún sér í honum bandamann gegn Evrópusambandinu.

Þess vegna getur þessi furðulegi ráðherra farið sínu fram eins og honum sýnist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk