fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Eyjan

Hráskinnaleikur í Washington

Egill Helgason
Þriðjudaginn 26. júlí 2011 13:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nauðsyn að hækka skuldaþak bandaríska ríkisins. Annars gæti það lent í greiðsluþroti – sem gæti haft slæmar afleiðingar.

Það tekst ekki að ná samkomulagi milli Demókrata og Repúblikana um þetta. Það er óhjákvæmilegt að bæta fjárhagsstöðu ríkisins, Demókratar hafa viljað auka skattheimtu á auðmenn og stórfyrirtæki.

Það mega Repúblikanar ekki heyra minnst á. Þeirra kröfur eru að skorin verði niður fjárframlög til heilbrigðismála og velferðar.

Obama forseti hefur gengist inn á þetta að hluta til, en Repúblikönum finnst það ekki nóg.

En það er hins vegar nóg til að vekja reiði hins félagslega sinnaða arms Demókrataflokksins – stuðningsmanna Obama. Þar er fylgi hans í algjöru lágmarki.

Líklega mun þetta enda með einhvers konar samkomulagi, hinn möguleikinn er of háskalegur. Vinstri armur Demókrataflokksins mun áfram kjósa Obama, þeir hafa engan annan – og það er spurning hvort hófsamir Repúblikanar neyðist til að gera það líka. Ef kosið verður Teboðsins og Obama er alveg jafn líklegt að sá síðarnefndi verði fyrir valinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Vanstillt þjóðfélagsumræða

Björn Jón skrifar: Vanstillt þjóðfélagsumræða
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum