fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Eyjan

Beint lýðræði – þrengt að Alþingi í drögum að stjórnarskrá

Egill Helgason
Þriðjudaginn 19. júlí 2011 11:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef ég skil rétt heldur forseti Íslands málskotsrétti sínum samkvæmt drögum að nýrri stjórnarskrá sem Stjórnlagaráð hefur birt.

Og það er bætt rækilega í.

Þriðjungur alþingismanna á að geta krafist þjóðaratkvæðagreiðslu eftir að lagafrumvörp hafa verið samþykkt.

Sem og fimmtán prósent kosningabærra manna.

Einnig eru ákvæði um að tvö prósent kjósenda geti tekið sig saman og lagt frumvarp um eitthvert málefni fyrir Alþingi.

Þetta eru semsagt stór skref í átt til beins lýðræðis – og spurning hvort sumum muni ekki þykja of langt gengið.

15 prósent kjósenda eru um 30 þúsund manns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Óvissa með Cole Palmer
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hnýta í Ingu vegna hjásetunnar en hún segist hafa sparslað í götin

Hnýta í Ingu vegna hjásetunnar en hún segist hafa sparslað í götin