fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Eyjan

Apartheid

Egill Helgason
Mánudaginn 18. júlí 2011 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær var haft eftir Avi Mizrahi, yfirhershöfðingja Ísraels, að landtökumenn á herteknu svæðunum beittu aðferðum hryðjuverkamanna gegn Palestínumönnum.

Meðferðin á Palesínumönnum er skelfileg. Það er alheimshneyksli að hún fái að viðgangast. Palestínumenn eru sviptir öllum rétti í heimkynnum sínum. Lönd þeirra eru tætt í sundur með múrum, girðingum og vegum sem þeir fá ekki einu sinni að nota sjálfir. Vatni þeirra er rænt. Þeir hafa ekki ferðafrelsi.

Össur Skarphéðinsson líkti þessu við apartheid og það er nákvæmlega það sem þetta er. Það var sómi að heimsókn hans til Palestínu – hann gerði ekki annað en að segja sannleikann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Óvissa með Cole Palmer
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hnýta í Ingu vegna hjásetunnar en hún segist hafa sparslað í götin

Hnýta í Ingu vegna hjásetunnar en hún segist hafa sparslað í götin