fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Eyjan

Verðbólga rýkur upp

Egill Helgason
Sunnudaginn 17. júlí 2011 09:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verðlag hækkar – aðallega vegna þess að krónan veikist.

Henni er haldið lágri til að myndist nægur afgangur af utanríkisviðskiptum Íslands og erlendum ferðamönnum til að greiða skuldir ríkisins. Krónan má í rauninni ekki hækka næstu árin, út á það gengur efnahagsstefnan.

Þetta veldur verðbólgu – sem er að verða miklu hærri en gert var ráð fyrir. Ég skrifaði um það  í vor og fékk þá skammir frá nokkrum hagfræðingum.

Það veldur því aftur að verðbætur leggjast á lán almennings sem hækka sem því nemur.

Og þá lenda kjarasamningar í uppnámi. Það þarf að bæta launafólki þetta upp með hækkunum. Nóg er nú kjaraskerðingin orðin annars.

En aðalorsakavaldurinn er gjaldmiðillinn – ekki sérstakur verðbólguþrýstingur innanlands. Hann er ekki til staðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Óvissa með Cole Palmer
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hnýta í Ingu vegna hjásetunnar en hún segist hafa sparslað í götin

Hnýta í Ingu vegna hjásetunnar en hún segist hafa sparslað í götin