Í pistli fyrr í dag nefndi ég auglýsingu frá Hótel Natura – sem er nýja nafnið á Hótel Loftleiðum. Eins og ég greindi frá sér maður ekki betur en að fræg kona sitji fyrir á myndinni sem er frá 1966, þegar hótelið opnaði.
Hér er auglýsingin, smellið á myndina ef þið viljið stækka hana:
Og hér er innan úr henni, þarna má sjá konuna betur.