„Af óskiljanlegum ástæðum var margvíslegur áburður og uppspuni tekinn gildur af höfundum rannsóknarskýrslu Alþingi,“ sagði Kristrún Heimisdóttir á ræðu stuðningsmanna Geirs Haarde í gær.
Má álykta að hér sé hafin gagnsókn gegn skýrslunni og niðurstöðum hennar?