fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Eyjan

Lífríkið við Tjörnina

Egill Helgason
Þriðjudaginn 7. júní 2011 11:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hópur skólabarna fór að grilla í Hljómskálagarðinum í gær.

Mávager sveimaði yfir. Gerðist ágengara þegar leið á veisluna.

Maður var farinn að óttast að mávarnir létu sér ekki nægja molana af grillinu – heldur hyrfu kannski á brott með börnin líka.

Þeir skræktu ógurlega þannig að fór um gestina.

Einhverjir gripu til kaldhæðininnar og sögðu að réttast væri að halda sérstaka grillveislu bara fyrir mávana – og setja þá vænan skammt af eitri út í veisluföngin.

Þetta er hálfgert ógeð. Ekki af því að mávar eigi ekki sinn tilverurétt, heldur vegna þess að fjöldi þeirra og hvað þeir eru ágengir ber vott um mikið ójafnvægi á svæðinu þarna í kringum Tjörnina.

Það er vitað að krían hefur meira og minna forðað sér, andarungar eru hættir að komast á legg, og nú sér maður þá breytingu að gæsin hefur líka látið sig hverfa. Gæsir hafa verið mjög stórtækar í að skíta út Hljómskálagarðinn, en nú eru þær komnar út undir Öskju og Norræna hús og skíta þar í gríð og erg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hnýta í Ingu vegna hjásetunnar en hún segist hafa sparslað í götin

Hnýta í Ingu vegna hjásetunnar en hún segist hafa sparslað í götin
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert