fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Eyjan

Norðmenn verða áfram vellauðugir

Egill Helgason
Fimmtudaginn 30. júní 2011 22:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekkert bendir til annars en að Noregur verði áfram eitt allraríkasta land í heimi.

Magnús Þór Hafsteinsson skrifar greinargóða grein um það hér á Eyjuna hvernig Norðmenn og Rússar eru að skipta á milli sín Barentshafinu. Þar er mikið af gasi og olíu sem mun áfram stuðla að hinum feiknargóðu lífskjörum í Noregi. Norðmenn þurfa ekki að óttast um lífeyrissjóðina sína.

Nú þegar eru þúsundir Íslendinga að vinna í Noregi. Þangað fer fólk og fær miklu hærra kaup en á Íslandi. Það er sagt að Noregur færi létt með að gleypa allt íslenska heilbrigðiskerfið. Það eru litlar líkur til þess að lífskjörin á Íslandi verði jafn góð og í Noregi þótt menn geti sjálfsagt látið sig dreyma um það. Noregur mun halda áfram að toga í Íslendinga og til langframa getur það orðið til talsverðs tjóns fyrir land og þjóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“