fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Eyjan

Falska góðærið kemur ekki aftur

Egill Helgason
Sunnudaginn 26. júní 2011 11:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þróunin á Vesturlöndum frá tíma Thatchers og Reagans er sú að hinir ríku verða ríkari.

Þetta er innbyggt í frjálshyggjuna sem þau boðuðu.

Millistéttin horfði upp á ríkidæmið, sá það í sjónvarpi og las um það í blöðum.

Reyndi svo að hanga  í þeim ríku með því að taka sífellt meiri lán. Þetta var líka á tíma þegar lánsfé var ódýrt.

Þetta hlaut að enda með ósköpum. Alls staðar á Vesturlöndum jókst skuldsetning fólks til muna á árunum eftir 2000.

Það var falskt góðæri víðar en á Íslandi.

2007 kemur ekki aftur, hvorki hér á Íslandi né annars staðar. Víðast hvar í Evrópu og Bandaríkjunum blasa við lakari lífskjör, meira atvinnuleysi. Það er líklegt að svo verði til frambúðar.

Og hinir ríku halda áfram að fleyta rjómann ofan af. Það er risastórt verkefni fyrir stjórnmálamenn að stuðla að auknum jöfnuði á nýjan leik. En yfirleitt eru þeir of hugdeigir til þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“