fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Eyjan

Stórframkvæmdir og vegatollar

Egill Helgason
Mánudaginn 20. júní 2011 13:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvennar af helstu vegaframkvæmdum Íslands, Keflavíkurvegurinn og Hvalfjarðargöngin, voru fjármagnaðar með vegatollum. Þetta þótti ekkert svakalegt tiltökumál, nema hvað það voru stundum birtar skopmyndir í blöðum í gamla daga af mönnum sem vildu spara pening og fóru gamla veginn til Keflavíkur. Hann var úr möl – það sést enn móta fyrir honum á stöku stað.

Gjaldskýlin á Keflavíkurveginum voru í notkun í mörg ár, en voru svo loks fjarlægð.

Í dag les maður i Fréttablaðinu að Ögmundur Jónasson, sem fer með samgöngumál í ríkisstjórninni, sjái ekki forsendur fyrir því að ráðast í stórframkvæmdir í vegagerð vegna almennrar andstöðu við vegatolla.

En er hún svo almenn?

Fólk sem hefur ekið bifreið í Evrópu veit að þetta er algeng aðferð til að borga fyrir nýja og betri vegi. Á hraðbrautum eru gjaldskýli. Í Bandaríkjunum er þetta gamalreynd aðferð. Og eins og segir hér að ofan – það er líka hefð fyrir þessu hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“