fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Eyjan

Umdeildir menn

Egill Helgason
Sunnudaginn 8. maí 2011 20:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stöllur úr Sjálfstæðisflokknum töldu að Andri Snær Magnason væri of umdeildur til að vera í dómnefnd um skipulag Þingvalla.

Þó hefur hann setið einni voða fínni nefnd án þess að sérstök athugasemd sé gerð við það.

2003 skipaði Davíð Oddsson, þáverandi forsætisráðherra, Andra Snæ í stjórn Þjóðmenningarhússins.

2007 skipaði Geir Haarde, sem þá var forsætisráðherra, Andra Snæ aftur í þessa sömu stjórn.

Annars er það merkilegt með þessa umdeildu menn. Sigurður A. Magnússon rithöfundur hefur til dæmis alltaf verið of umdeildur til að megi setja hann í flokk heiðursverðlaunahafa Alþingis. Gegn því hefur einarðlega verið staðið. Sigurður á að baki mikinn feril sem felur í sér alls kyns ritstörf og merkar þýðingar. Hann er nú orðinn gamall maður og tekinn að lýjast, veit ég. En honum hefur verið neitað um þessa viðurkenningu sem þó hefur oft komið til álita að veita honum. Það er frekar klént.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur hætt sem þingflokksformaður

Hildur hætt sem þingflokksformaður
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“