fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Eyjan

Kosningaúrslitin á Spáni

Egill Helgason
Mánudaginn 23. maí 2011 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hægrimenn vinna stórsigur á Spáni. Ríkisstjórn Sósíalista hefur verið í miklum vandræðum vegna efnahagskreppu. Vinstrið er mjög veikt í Evrópu. Í flestum löndum eru hægri flokkar við völd – óánægja með ástandið veldur því að það eru flokkar yst á hægrivængnum sem eflast, ekki vinstrið. Það er í krísu. Kannski hefur það misst tengslin við alþýðu manna – áherslurnar hafa mikið verið á réttindi alls kyns hópa. Mannréttindapólitík, ,meðan vinstrið er gjörsamlega ringlað í afstöðu sinni til markaðshagkerfisins.

Sósíalistar á Spáni töpuðu í gær stöðum þar sem þeir hafa alltaf verið sterkir, Barcelona, Sevilla og Kastilíu-La Mancha.

Það er svo spurning hvaða áhrif þetta hefur á mótmælahreyfinguna sem hefur sprottið upp víða í spænskum borgum. Hún hneigist augljóslega til vinstri. En það sem er yfirvofandi í spænskum stjórnmálum er að hægrið nái völdum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur hætt sem þingflokksformaður

Hildur hætt sem þingflokksformaður