fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Eyjan

Mismunandi skilaboð

Egill Helgason
Fimmtudaginn 19. maí 2011 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur verið nokkuð gert með orð Páls Harðarsonar, forstjóra Kauphallarinnar, se segir að gjaldeyrishöft haldi gengi krónunni óeðlilega lágu og að afnám þeirra myndi leiða til hækkunar krónunnar.

Nýleg greinining Arionbanka gekk út að krónan væri of sterk, krónan þyrfti að vera veikari til að mæta skuldum þjóðarinnar, annars þyrfti Seðlabankinn að fara að nota gjaldeyrisforða sinn.

Efnahagsstefnan sem rekin er hérna, og hefur að sumu leyti verið að virka, gengur út á að hafa krónuna lága til að útflutningsgreinarnar skili tekjum. Hið lága krónugengi heldur líka niðri neyslu í landinu og minnkar þannig notkun gjaldeyris.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: 3-30-300 reglan

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: 3-30-300 reglan
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp