LÍÚ greiðir starf sérfræðings við lagastofnun Háskóla Íslands eins og kemur fram í þessari frétt. Samningurinn hljóðar upp á 22,5 milljónir króna.
Sérfræðingurinn sem er kostaður af LÍÚ segir að frumvarp um breytingar á fiskveiðistjórnun sé hrákasmíð.