fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Eyjan

Eva Joly skrifar sakamálasögu

Egill Helgason
Fimmtudaginn 12. maí 2011 15:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evu Joly er ekki fisjað saman.

Nú hefur hún skrifað sakamálasögu ásamt blaðakonunni Judith Perrignon. Bókin heitir Les yeux de Lira eða Augu Líru og fjallar um glæpi og fjármálaspillingu – hvað annað?

Leikurinn berst milli ýmissa landa, en söguhetjurnar eru frá Nígeríu og Rússlandi og aðalskúrkurinn er rússneskur ólígarki.

Aðspurð um söguna segir Joly að hún hafi lengi verið heilluð af lögreglusögum – og að í Skandinavíu þaðan sem hún komi lesi menn drekki menn brennivín og lesi slíkar bækur á löngum vetrarkvöldum.

Þess má geta að bókin hefur fengið frekar góða dóma í frönskum fjölmiðlum.

419ooQSaUPL._SL500_AA300_

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Ágúst Borgþór skrifar: Að anda ofan í hálsmál sakborninga

Ágúst Borgþór skrifar: Að anda ofan í hálsmál sakborninga
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!