fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Eyjan

Sex atriði Heiðars Más

Egill Helgason
Þriðjudaginn 10. maí 2011 17:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heiðar Már Guðjónsson hélt fyrirlestur hjá Arionbanka og nefndi sex atriði sem þyrftu að vera í lagi til að hægt væri að endurreisa íslenska hagkerfið:

1. Íslenska krónan, aflögð með upptöku nýrrar myntar
2. Fjárlagahalla þarf að eyða því hann ryður öðrum fjárfestingum frá, með hækkun vaxta
3. Samrekstur viðskipta- og fjárfestingabanka, er ekki ákjósanlegur þar sem innistæðutrygging er fyrir hendi
4. Norræn velferð 2010 en ekki 1970, Svíþjóð er það land sem vex hraðast í Evrópu í dag vegna þess að þeir eru að hverfa frá ónýtu skipulagi sem þeir bjuggu sér á árunum 1970-1990
5. Skilanefndir banka, þarf lagabreytingu til að afnema það vald sem skilanefndir fengu gefins en þær starfa án ábyrgðar ríkis, kröfuhafa eða eftirlitsstofanana.
6. Orkuframleiðsla sem ræðst af hagkvæmni en ekki atkvæðasmölun, enda skiptir öllu að selja á alþjóðlegum verðum, frekar en með afslætti heim í hérað

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur hætt sem þingflokksformaður

Hildur hætt sem þingflokksformaður
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“