fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Eyjan

Málamiðlun sem dugir?

Egill Helgason
Þriðjudaginn 10. maí 2011 14:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er kvótafrumvarp ríkisstjórnarinnar loks búið að lita dagsins ljós eftir langt þref.

Það er fremur varfærið, þetta er augljóslega málamiðlun. Útgerðarmenn halda kvótanum í 15 ár plús 7, það er sett á veiðigjald upp á 5 milljarða. Stór hluti þess á að renna til verkefna á landsbyggðinni. Það er líklega til að sporna gegn þeim málflutningi að veiðigjald sé einhver sérstakur landsbyggðarskattur.

Líklega eru fáir sérstaklega sáttir. En það er heldur ekki von til að menn fái ítrustu kröfum sínum framgengt. Spurningin er hvort þetta sé eitthvað sem deiluaðilar geta sæst á. Umræðurnar verða sjálfsagt langar og strangar – en reyndar er nokkuð mikil umræðuþreyta í samfélaginu núna.

Ég sé á vefnum að formaður Frjálslynda flokksins, Sigurjón Þórðarson, er þegar farinn að velta upp þeim möguleika að Ólafur Ragnar Grímsson grípi inn í og málið fari í þjóðaratkvæðagreiðslu. Það gæti vel farið svo. En þá þurfa að vera skýrir kostir í boði – þjóðaratvæðagreiðsla sem forseti efndi til gæti bara verið um lög  sem Alþingi hefur samþykkt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur hætt sem þingflokksformaður

Hildur hætt sem þingflokksformaður
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“