Ríkisstjórnin segir ekki af sér þótt úrslitin í Icesavekosningunni hafi orðið þessi.
Og Steingrímur J. ætlar að þrauka – hann segir ekki af sér.
En það er víst að kröfurnar um að stjórnin fari frá verða háværar næstu dagana.
En blaðamannafundur Steingríms klukkan 11 á morgun er ekki síst ætlaður fyrir erlenda blaðamenn sem hér eru og til að tilkynna hver verða viðbrögð ríkisstjórnarinnar.