fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Eyjan

Hvað kýs Ögmundur?

Egill Helgason
Laugardaginn 9. apríl 2011 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er sérstæð  afstaða Ögmundar Jónassonar að vegna þess að hann fari með innanríkisráðuneytið – áður dómsmálaráðuneytið –  eigi hann ekki að tjá sig um Icesave.

Maður hefur aldrei heyrt það áður að þótt dómsmálaráðuneyti fari formlega séð með framkvæmd kosninga þá eigi dómsmálaráðherrann ekki að taka afstöðu til þess sem kosið er um.

Sá kvittur hefur komið upp að Ögmundur ætli að greiða atkvæði gegn Icesavesamningnum á morgun. Hann greiddi atkvæði með samningnum í þinginu. Ögmundur skrifar langa grein á vef sinn en hefur ekki fyrir því að bera þetta til baka, heldur beitir fyrir sig ofangreindri röksemdafærslu.

En það hlýtur að vera sjálfsagt að stjórnmálamaður í stöðu Ögmundar skýri frá því hvernig hann ætlar að kjósa. Að minnsta kosti finnst manni líklegt að kjósendur VG vilji vita það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB