fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Eyjan

Jón Steinsson: Trjójuhestur

Egill Helgason
Miðvikudaginn 6. apríl 2011 11:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Steinsson, hagfræðingur í Bandaríkjunum, skrifar á vef Pressunnar um sáttaboð Samtaka atvinnulífsins í sjávarútvegsmálum. Greinin hefst með svofelldum orðum:

Samtök atvinnulífsins hafa lagt fram „sáttatillögu“ í sjávarútvegi. Eins og allt annað sem kemur frá SA/LÍÚ er um Trójuhest að ræða. Þessi svokallaða „sáttatillaga“ þeirra gengur í rauninni út á það að breyta kerfinu þannig að auðveldara verði fyrir útgerðarmenn að hrifsa til sín enn stærri hluta af auðlindaarðinum. Það er með ólíkindum hvað SA/LÍÚ eru óforskammaðir að setja fram svona tillögu og kalla hana „sáttatillögu“.

Lykilatriðið í tillögu SA/LÍÚ er að veiðigjald miðist í framtíðinni við hagnað útgerðarinnar í stað þess að miðast við reiknaða framleigð hennar. Hugsunin á bak við þetta hjá SA/LÍÚ er að þá geta útgerðarmenn komist hjá því að greiða veiðigjaldið með því að skuldsetja fyrirtæki sín upp í topp.“
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef