fbpx
Mánudagur 01.september 2025
Eyjan

The Economist: Lærdómurinn frá Kaliforníu

Egill Helgason
Föstudaginn 22. apríl 2011 23:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í The Economist birtist leiðari um hið stóra og glæsilega Kaliforníuríki sem er á hausnum þrátt fyrir blómlega atvinnuvegi, Silicon Valley og Hollywood, og einstaklega hagstætt veðurfar.

Blaðið telur að ein meginástæðan sé þjóðaratkvæðagreiðslur sem eru notaðar til að leiða mál til lykta í ríkinu. Í leiðaranum segir að þetta sé viðvörun fyrir kjósendur alls staðar í heiminum. Niðurlag greinarinnar er mjög umhugsunarvert:

„More important, direct democracy must revert to being a safety valve, not the engine. Initiatives should be far harder to introduce. They should be shorter and simpler, so that voters can actually understand them. They should state what they cost, and where that money is to come from. And, if successful, initiatives must be subject to amendment by the legislature. Those would be good principles to apply to referendums, too.

The worry is that the Western world is slowly drifting in the opposite direction. Concern over globalisation means government is unpopular and populism is on the rise. Europeans may snigger at the bizarre mess those crazy Californians have voted themselves into. But how many voters in Europe would resist the lure of a ballot initiative against immigration? Or against mosque-building? Or lower taxes? What has gone wrong in California could all too easily go wrong elsewhere.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Allir höfðu skoðun á hálsklútnum“ segir Halla, stelpan úr Kópavogi

„Allir höfðu skoðun á hálsklútnum“ segir Halla, stelpan úr Kópavogi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ágúst Ólafur færir sig frá borginni eftir stutt stopp yfir í menntamálaráðuneyti

Ágúst Ólafur færir sig frá borginni eftir stutt stopp yfir í menntamálaráðuneyti
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með