fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Eyjan

Stefnir í þjóðaratkvæði um kvótann

Egill Helgason
Mánudaginn 18. apríl 2011 10:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðað við ummæli Ólafs Ragnars Grímssonar um vaknandi lýðræðisvitund Íslendinga hlýtur að stefna lóðbeint í þjóðaratkvæði um kvótann.

Það gæti orðið einhvern veginn svona: Lagt verður fram frumvarp um fiskveiðistjórnun.

Það verður samþykkt eða fellt á Alþingi með naumum meirihluta.

Það verða hatrammar deilur úti í samfélaginu.

Forsetinn, miðað við fyrri yfirlýsingar, getur ekki annað en vísað málinu til þjóðarinnar.

Þá mun hefjast nánast óbærilegt áróðursstríð. Deilurnar vegna Icesave verða barnaleikur miðað við þetta.

Það verða heldur ekki sömu fylkingar – margir sem stóðu saman með eða á móti Icesave lenda í andstæðum hópum.

Óbilgjörn framganga LÍÚ og SA síðustu daga er vond strategía. Almenningur fær á tilfinninguna að hroki og frekja ráði ríkjum í þessum herbúðum, áhrifin eru þveröfug við það sem til er ætlast – það er líklegra að ráðist verði í breytingar á kvótakerfinu eftir en áður og allt tal um sættir hefur holan hljóm.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí