fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Eyjan

Kominn tími á Sanna Íslendinga

Egill Helgason
Mánudaginn 18. apríl 2011 00:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór eins og ég skrifaði um daginn að flokkur Sannra Finna vann sigur í þingkosningunum í Finnlandi.

Einhvern tíma hefði maður haldið að flokkur með þessu nafni væri brandari, kannski eitthvað úr myndum Kaurismakis, en svo er ekki.

Í sömu bloggfærslu velti ég fyrir mér hvort ekki væri kominn tími á flokk Sannra Íslendinga?

Nú er fyrirmyndin komin og það er öruggt að eitthvað af mannskap er til.

Skiptir engu þótt Halldór Laxness hafi gert grín að Sönnum Íslendingum í Heimsljósi, það er bara hægt að lesa bókina upp á nýtt eins og nú er gert með Sjálfstætt fólk.

Eins og bent hefur verið á varðandi Bjart í Sumarhúsum þá á enginn einkarétt á að túlka Sanna Íslendinga.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí