Viðbrögðin við Icesave í útlöndum eru margvísleg – og fyrir margar sakir forvitnileg fyrir okkur.
Hér skrifar Peter Oborne, frægur blaðamaður og stjórnmálaskýrandi á Daily Telegraph, á blogg sitt að Danny Alexander aðstoðarfjármála eigi að skammast sín fyrir að tuddast á Íslendingum.
Segir meðal annars:
„There is no need to persecute poor Iceland as a result of Darling’s half-witted decision. I hope Iceland resists this bullying by Danny Alexander, and I hope it wins in the courts. Reportedly Moody’s is threatening to downgrade Iceland’s credit rating yet further as a result of this Treasury vindictiveness. We should be ashamed of ourselves.“