fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Eyjan

Guðbergur: Ráðvilltur mikilmennskubrjálæðingur

Egill Helgason
Mánudaginn 11. apríl 2011 17:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hlýtur að teljast til nokkurra tíðinda þegar fremsti rithöfundur þjóðarinnar tekur forseta lýðveldisins til bæna eins og Guðbergur Bergsson gerir í grein sinni í El País. Þýðingin er fengin úr þessari frétt DV:

„Stærstu sökina á íslenska efnhagshruninu ber að miklu leyti núverandi forseti lýðveldisins, Ólafur Ragnar Grímsson, sem er ráðvilltur mikilmennskubrjálæðingur. Hann er fyrrverandi þingmaður sem skipti nokkrum sinnum um flokk meðan hann starfaði í stjórnmálum, hann fór úr einum flokki í annan en glataði að lokum trúverðugleika sínum vegna hentistefnu sinnar. En samstundis fann hann sér aðra hillu: forsetambættið síðastliðin fimmtán ár er gjöf þjóðarinnar til þessa manns sem er svo líkur þjóðinni sjálfri, þjóð sem hefur verið ringluð og einangruð frá meginlandi Evrópu og evrópskri hugsun í margar aldir, þjóð sem leitar alltaf framlág í skaut Bandaríkjamanna eftir stuðningi og vernd þegar svo ber undir…“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna

Hraðinn og nálægðin við viðskiptavininn er það sem heillar við smásöluna
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Stjórnarskráin og ESB