fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Eyjan

Hvað ef OR yrði gjaldþrota?

Egill Helgason
Föstudaginn 1. apríl 2011 11:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir borgarfulltrúi segir  að það sé verið að fara írska leið með skuldir Orkuveitunnar. Semsagt gera borgarbúa ábyrga fyrir þeim.

Í framhaldi af því hlýtur maður að spyrja hvað myndi verða ef Orkuveitan yrði einfaldlega látin fara á hausinn?

Hvað myndi það þýða fyrir þetta fyrrum glæslilega fyrirtæki og orkuauðlindirnar sem það hefur yfirráð yfir?

Ég spyr í mestu einlægni – ég hef einfaldlega ekki hugmynd um þetta og hef ekki séð það rætt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?