fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Eyjan

Vendingar kringum OR

Egill Helgason
Miðvikudaginn 30. mars 2011 22:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ýmsar furðulegar vendingar í kringum Orkuveituna.

Alfreð Þorsteinsson kemur í fjölmiðla eins og gamall draugur og segir að það sé leikrit að Orkuveitan sé á hausnum. Fyrirtækið hafi verið í góðum rekstri hjá sér.

Hanna Birna Kristjánsdóttir var í útvarpinu og það var reiðitónn í rödd hennar. Á henni var að skilja að þegar hún var borgarstjóri hefði líka verið allt í lagi með Orkuveituna.

Svo eru lífeyrissjóðir mættir á svæðið og vilja fara að taka hluti út úr fyrirtækinu, helst er einblínt á Hverahlíðavirkjun  – það er talað eins og þeir ætli að gera þetta af góðsemi.

En var brunaútsala ekki orð sem heyrðist býsna oft á tíma hrunsins?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?