fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Eyjan

Stjórnlagaráð á ótroðnum slóðum

Egill Helgason
Laugardaginn 26. mars 2011 17:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnlagaráðið gæti verið að leggja sjálft sig niður áður en það er í raun tekið til starfa.

Fjöldi stjórnlagaráðsmanna vill að ráðið hafi rétt til að senda tillögur sínar til þjóðaratkvæðis, áður en Alþingi fjallar um tillögurnar.

Þetta myndi styrkja stöðu Stjórnlagaráðsins mikið, en spurningin er hvort Alþingi samþykkir þetta. Það verður að teljast óvíst.

Stjórnlagaráðsfólk sumt segist ekki ætla að teka sæti nema þetta verði gert – það er varla hægt að leita endalaust neðar á listann til að finna nýja fulltrúa fyrir þá sem detta út.

Krafan er að vissu leyti eðlileg, eða hún var það þegar þetta hét Stjórnlagaþing – áður en Hæstiréttur ógilti kosninguna –  þá var þetta í raun helsta tromp Stjórnlagaþingsins.

En nú er það orðið að Stjórnlagaráði með umboð sem sífellt er hægt að draga í efa.

Staðreyndin er sú að það hefði þurft að kjósa upp á nýtt – og reyna þá að læra af mistökunum sem voru gerð í fyrra skiptið. En því miður réð fúskið og óðagotið för, svo mjög að maður spyr hvaða hugur fylgdi máli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Ásgeir Jónsson eins og Neró – skítt með brunann

Orðið á götunni: Ásgeir Jónsson eins og Neró – skítt með brunann
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Arfleifð Egils í Borgarnesi

Óttar Guðmundsson skrifar: Arfleifð Egils í Borgarnesi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sverð og skildir íslenskra hagsmuna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sverð og skildir íslenskra hagsmuna