fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Eyjan

Taylor – og Burton

Egill Helgason
Miðvikudaginn 23. mars 2011 14:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það sem Elísabet Taylor hafði fyrst og fremst voru augun. Þau voru flauelsblá.

Hún var ótrúlega fögur sem ung stúlka og kona.

Þegar ég var strákur voru hún og Richard Burton alltaf í slúðurdálkunum, Spegli Tímans og Fólki í fréttunum í Vísi. Mogginn var svo vandur að virðingu sinni þá að hann birti ekki slúður, hvað þá Þjóðviljinn.

Það snerist mestallt um hjónaskilnaði, rándýra skartgripi, minkapelsa, drykkju og heimsóknir til Titos marskáls í Júgóslavíu. Ég var bara strákur þegar ég kunni nöfnin á öllum eiginmönnum Elísabetar.

Þau Richard Burton kynntust við töku hinnar ógurlegu stórmyndar Kleópötru. Það var í Egyptalandi. Sagan segir að Burton hafi komið að henni í sólbaði og draflað:

„Djöfull ertu loðin.“

Hann var feikimikill leikari, en sífullur og laus við séntilmennsku. Og hún féll fyrir honum.

Hér er stórkoslegt atriði úr myndinni. Kleópatra heldur innreið sína í Róm, Rex Harrison í hlutverki Júlíusar Cesars bíður hennar, en Antóníus – Richard Burton – fylgist með.

[youtube=http://www.youtube.com/watch?v=A88thSR8qZ0]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi