fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Eyjan

Mannlíf í Aðalgötunni, Fjöruverðlaunin og norskir reyfarar

Egill Helgason
Miðvikudaginn 23. mars 2011 07:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Kiljunni í kvöld förum við til Siglufjarðar og hittum þar þúsundþjalasmiðinn og athafnamanninn Örlyg Kristfinnsson. Örlygur er myndlistarmaður og safnstjóri á hinu stórkostlega Síldarminjasafni, en hann fæst líka við ritstörf og sendi nýlega frá sér bókina Svipmyndir úr síldarbæ. Örlygur leiðir okkur um hina sögufrægu Aðalgötu á Siglufirði sem iðaði af lífi á síldarárunum og þar sem voru knæpur, danshús og bíó og svo kristileg samkomuhús til að sporna á móti sollinum.

Við fjöllum um Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna sem voru veitt á sunnudag, og fáum í þáttinn tvo verðlaunahafa, þær Völu Þórsdóttur og Agnieszku Nowak.

Kolbrún og Páll Baldvin tala um þýddar skáldsögur, Þannig er lífið núna eftir Meg Rosoff, Hina dauðu eftir Vidar Sundstöl og Djöflastjörnuna eftir Jo Nesbö.

En Bragi talar meðal annars um Árna Pálsson.

kristfinnur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi