fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Eyjan

Ómerkileg umræða

Egill Helgason
Sunnudaginn 20. mars 2011 16:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég fékk bréf frá  vini mínum sem ég tek mikið mark á.

Hann var að kvarta undan því hvernig umræðan á Íslandi væri eyðilögð með ómerkilegheitum.

Hann tók dæmi af Icesave, benti á eins og satt er að það séu ýmis rök í málinu, bæði með og á móti.

„Í nafnlausum pistlum á netinu og í fjölmiðlum er fólk óþjóðhollir aumingjar og landráðamenn  ef það er já-megin í Icesave-málinu en hjá dólgabloggurum hinum megin er það siðlausar þjóðrembur ef það er nei-megin. Sjálfur hef ég skipt þrisvar um skoðun í málinu – og á sennilega eftir að gera það aftur áður en yfir lýkur – en tel mig samt ekki verðskulda fyrrgreindar lýsingar. Mér finnst gild rök liggja beggja megin í málinu þegar búið er að skafa öskrin í burtu. Getur venjulegt fólk ekki fengið að gera upp hug sinn í umdeildum málum í friði fyrir svona skætingi og skítkasti?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi