fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Eyjan

Að fljúga með Icelandair

Egill Helgason
Föstudaginn 18. mars 2011 19:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mér finnst Icelandair að mörgu leyti ansi gott flugfélag.

Þ.e. ég er búinn að fljúga með félaginu alla ævi, maður finnur fyrir heimilislegri tilfinningu í vélunum.

Og er ekki sérlega hræddur um að hrapa.

Starfsfólkið er yfirleitt til fyrirmyndar – ég hef líka á tilfinnngunni að bæði flugmennirnir og vélarnar séu í góðu ástandi.

Það er hins vegar ekkert yfirmáta þægilegt að fljúga með Icelandair. Það er þröngt á milli sæta. Ég hef bara einu sinni á ævinni komið á Saga Class og það var vegna einhvers ruglings með sæti. Veitingarnar eru líka frekar lélegar, og nú þarf maður að kaupa þær – rétt eins og hjá lágfargjaldaflugfélögum.

Og flugmiðarnir eru hrikalega dýrir. Verða bara dýrari og dýrari.

Sem er líklega ein skýringin á þvi að félagið skilar svona góðri afkomu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi