fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Eyjan

Ólafur Ragnar og traustið

Egill Helgason
Fimmtudaginn 17. mars 2011 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Traust er eiginlega orð sem maður hefur aldrei heyrt talað um í sambandi við Ólaf Ragnar Grímsson.

Það hafa verið notuð ýmis orð um hann, jákvæð og neikvæð, en orðið traust hefur sjaldnast verið meðal þeirra.

Nú er hann sá stjórnmálamaður sem flestir treysta – já, því nú er forsetinn flokkaður sem stjórnmálamaður, ólíkt því sem var á tíma Vigdísar og Kristjáns.

Þá var forsetinn meira svona spari.

Þetta er meira en lítið afrek hjá Ólafi eftir langan feril í pólitík – ferillinn spannar hátt í hálfa öld, Framsóknarflokkinn, Möðruvallahreyfinguna, Samtök frjálslyndra og vinstri manna, Alþýðubandalagið, ríkisstjórnina 1988-1991 þar sem Ólafur var fjármálaráðherra, gjarnan kallaður „Skattmann“.

Ég fjalla um þennan feril í grein sem ég skrifaði á ensku í nýjasta tölublað Grapevine. Blaðið má nálgast víða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi