fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Eyjan

Allir í leik, myndlistarbækur og Skólaljóð

Egill Helgason
Miðvikudaginn 23. febrúar 2011 08:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Kiljunni í kvöld verður fjallað um bækur um myndlist sem hafa komið út að undanförnu.

Þetta eru bækur eftir listamenn eða með verkum listamanna – þar má nefna Guðjón Ketilsson, Tolla, Harald Jónsson, Ragnar Kjartansson, Einar Fal Ingólfsson og Karl Kvaran.

Allir í leik heitir verk í tveimur bindum eftir Unu Margréti Jónsdóttur. Þetta er rannsókn Unu á söngvaleikjun barna og byggir á viðtölum við ótal heimildamenn. Una verður gestur í þættinum.

Kolbrún Bergþórsdóttir og Páll Baldvin Baldvinsson fjalla um endurútgáfu á Fátæku fólki eftir Tryggva Emilsson og Skólaljóðin, bókina sem var kennd í barnaskólum um árabil, en hefur nú verið gefin út á ný í stóru upplagi.

En Bragi Kristjónsson minnist skáldsins og þýðandans Hallbergs Hallmundssonar sem lést fyrir stuttu.

skolaljodin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sverð og skildir íslenskra hagsmuna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sverð og skildir íslenskra hagsmuna